Kvikmyndagerð hefur aukist mikið á Ísland með árunum og þá sérstaklega meðal ungafólksins, og þar á meðal eru margar góðar myndir sem hafa ekki fengið þá aðstoð sem þarf til þess að koma myndunum lengra. Til þess að komast lengra þarf auðvitað pening og hann er ekkert alltaf auðvelt að fá ekki vegna peninga leysis í samfélaginu, það vegna þess að fólk heldur að unlingar geti ekki búið til almenilegar myndir sem er auðvitað mesta vitleysa sem ég hef heyrt. Hvað þurfum við að gera til þess að sanna okkur, þurfum við að vera 18 til þess að fólk taki mark á manni, eða hluster fólk bara á þa´sem eru frægir. Það þarf að gera eitthvað í þessu máli og ég skora á þá sem hafa einhver áhrif á samfélagið að taka upp þessar umræður og hjálpa unga kvikmyndargerðar fólkinu í að ná lengra upp á stjörnu himininn.

Kv. ICEDOG
________________________________________
Fighting for Peace is Like F***ing for Virginity