Sælir allir Hugarar.

Ég snedi inn handrit fyrir nokkru síðan sem hét/heitir Martröð.

Ég er núna í prósessnum að endurskrifa gripin og kalla ég á hjálp hugara til að lesa yfir síðustu útgáfu og segja mér hvað betur mætti fara í ritinu…hvort sem það eru samtöl, lýsingar, persónusköpun, atriði sem vantar, atriði sem mega missa sín, eitthvað asnalegt eða bara hvað sem er, vantar fersk augu á textann og ný sjínarhorn þannig að allar athugasemdir eru vel þegnar!

Slóðin á handritið er http://www.geocities.com/krumminator2000/

kærar þakkir!<br><br>—–
[Life sucks and then you die!]