Góðan daginn.

Vona að einhver ykkar geti aðstoðað mig með smá vandamál. Ég fékk mér firewire kort um daginn og með því fylgdi Adobe Premiere 6. Hef prófað það aðeins og er sáttur við það, fyrir utan eitt atriði (sem auðvitað skiptir mestu máli) að þegar ég ætla að vista myndina að þá vistast hún sem “adobe premiere prjoject”. Það tekst allt saman… en svo þegar kemur að því að spila afraksturinn að þá kemur bara error report. Er þetta útaf Win XP ? Tek fram að tölvan er ekki nema 20 gb. en það sleppur með minni myndir. Hefur einhver lent í því sama? Eru til ráð?
Kveðja
Bartox