Hæ allir,

Ég var að velta fyrir mér hvernig það væri ef allir hér á Kvikmyndagerð myndu taka sig saman og gera eitt stórt verkefni. Til dæmis að gera saman stuttmynd og leyfa öllum sem vilja að vera með. Svo getum við sýnt niðurstöðurnar á sér kubbi og haft þetta nice. Ja, þetta er bara hugmynd - ég held að þetta yrði eitt af fyrstu ‘Stuttmyndunum á netinu’ þar sem allir vinna saman þótt þeir þekkist ekki neitt, óháð aldri, kyni, heimili o.s.frv. Hvað finnst ykkur?<br><br>Kveðja,
Friðrik Már Jónsson

<A HREF="http://kasmir.hugi.is/fmj/“ TARGET=”_blank“ ALT=”Kasmírsíðan mín á Huga“ ONMOUSEOVER=”window.status='Smelltu hér til að fara á kasmírsíðuna mína.'; return true“>kasmír</A> | <A HREF=”http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fmj&syna=msg“ TARGET=”_blank“ ALT=”Senda mér póst á Huga.“ ONMOUSEOVER=”window.status='Smelltu hér til að senda mér skilaboð í gegnum skilaboðaskjóðuna, skilaboðakerfi Huga.'; return true“>hugapóstur</A> | <A HREF=”mailto:frikki1@xy.is“ ALT=”Senda tölvupóst til mín“ ONMOUSEOVER=”window.status='Sendu mér tölvupóst með því að smella hér.'; return true">tölvupóstur</A