Komiði sæl.

Get reyndar ekki tjáð mig mikið um þetta hér, en við erum hópur fólk að fara af stað með spennandi verkefni og okkur vantar aðstoðarfólk sem tengist flest öllum þáttum kvikmyndagerðar. þannig ég ætla að setja hér smá lista yfir það sem okkur vantar. eða þú telur þig geta tekist á við eitthvað af þeim verkefnum sem ég nefni þá er bara að senda mér skilaboð og við sjáum hvað setur.

Upptaka, hljóð, lýsing.

Mynd og hljóðvinnsla.

Ofurhugaða leikara.

Aukaleikara.

Vil benda á að þetta er tilrauna verkefni þannig þetta hentar áhugafólki mjög vel, og ef allt gengur eftir þá er samningur í hús við ónefndan aðila og þá gefst öllum sem að þessu koma frábært tækifæri til að sanna sig.

ef þú hefur eitthverjar spurningar sendu þær þá á mig ATH eins og ég sagði áðan þá er alveg takmarkað hvað ég get sagt um verkefnið.

Kveðja Ingólfur E