Thad var einhver hérna sem spurdi mig hvernig madur setur upp og skrifar handrit. Èg skal reyna ad svara thví.

Öll handrit byggja á hugmynd. Sídan er spurning hvernig madur útfaerir hugmyndina á blad. Ì stórum dráttum er hin hefdbundna frásagnarhefd svona:

Adalpersónan er kynnt í venjulegum heimi, eitthvad gerist sem hefur áhrif á hid hefdbundna líf adalpersónunnar. Barátta adalpersónunnar hefst, hvort sem thad er innri eda ytri barátta. Adalpersónan tharf ad yfirstíga hindranir og leysa vandamálid sem skapadist í byrjun sögunnar og vaxa (laera eitthvad) sem persóna á einhvern hátt, í thví sem kallast klímax.

Thegar madur byrjar á thví ad skrifa handrit er gott ad byrja á thví ad skrifa senurnar fyrst og bída med ad skrifa samtöl, jafnvel thótt thid hafid í hausnum hvernig samtalid í senu 2 á ad vera. Bídid med ad skrifa samtölin. Skrifid bakgrunnssögu allra adalpersónanna. Skrifid hvad thid viljid ad hver sena eigi ad segja. Hvada tilgang hefur hver sena til thess ad keyra söguna áfram. Sídan farid thid yfir handritid og reynid ad sjá fyrir ykkur thrádinn, virkar sagan? Kannski er betra ad sena 2 komi fyrr eda seinna inn?

Ì stuttmynd sem er t.d. 15 mínútur er edlilegt ad call to adventure eda baráttan byrji eftir 2-3 mínútur. Sem sagt eftir 2-3 sídur.

Reynid í alla stadi ad fordast samtöl sem byggja á já og nei. Thad er fátt lélegra en samtal sem byggir á thví ad adalpersónan segir ávallt nei í senunni. Reynid ad útfaera samtalid á áhugaverdari hátt. Fordist einnig ad láta adalpersónurnar segja nákvaemlega hvernig theim lídur. Mest spennandi er ad skapa undirliggjandi meiningu í samtölunum. Sem daemi um lélegt samtal.

KRISTÌN
Hae Siggi, hvernig lídur thér

SIGGI
Bara ágaetlega takk


Daemi um betra samtal

KRISTÌN
Hae Siggi, hvernig lídur thér

SIGGI
Mér lídur betur

Ì sídara daeminu skapast dypt. Madur faer thaer upplysingar ad thau thekkist vel, Siggi hefur greinilega daginn ádur haft erfitt. Honum lídur betur í dag. Látid allar stóru tilfinningarna koma í klímaxinu. Látid tilfinningarna liggja undir vatninu, látid horfandann fá adeins toppinn af ísjakanum í gegnum samtalid. Sem lélegt samtal:

KRISTÌN
Èg elska thid Siggi

SIGGI
Èg elska thig ekki

Daemi um betra samtal:

KRISTÌN
Fínt bindi sem thú ert med í dag, fer thér vel.

SIGGI
Thetta er bara eitthvad sem ég fann í skápnum



Fordist fyrir alla muni ad skrifa Tarantino samtal. Thad var mikid inni hjá handritshöfundum eftir pulp fiction ad their reyndu ad skrifa Tarantino samtöl. Thad er bara einn madur sem getur skrifad svona samtöl og thad er Tarantino. En hann hefur einnig mikinn skilning á handritaskrifum og hvernig gód saga byggist upp.

Àdur en thid skrifid handritid farid í gegnum af hverju thid viljid segja thessa sögu. Ì hvada flokk fer myndin, drama, spenna, hrollvekja. Skrifid textann sem thid myndud hafa aftan á dvd hulstrinu. Thad sem madur kallar synopsis. Myndud thid vilja sjá ykkar eigin mynd eftir ad hafa lesid textann.

Thegar thid skrifid handritid, skrifid thad á einfaldan hátt. Ekki fara ad skrifa um hvar tökuvélin á ad vera eda hvada effect thid aetlid ad nota í thessari senu. Thad getid thid skrifad í tökuhandrit. Látid söguna koma fyrst, sjáid hvort hún flaedir rétt og látid adra lesa handritid og koma med hugmyndir og betrumbaetur. Ef thid viljid ad handritid verdi betra skrifid adra útgáfu (2 version) Thá meina ég ekki ad skoda handritid og copy paste`a heldur sparid útgáfu 1 og skrifid alveg frá byrjun, frá grunni beint á autt blad. Àn thess ad hafa gömlu útgáfuna sem hjálp. Flestir handritshöfundar skrifa 10 til 20 útgáfur af sínu handriti. Thá hafa their skrifad alveg frá grunni handritid 20 sinnum.

Hér er ókeypis handritsforrit. Thad heitir Celtx. Thar fáid thid rétta uppsetningu á handritinu.

http://www.download.com/Celtx/3000-2200_4-10599887.html?tag=lst-3