Vegna áskorunnar frá Gunna B, hef ég ákvedid ad skrifa adeins um lysingu. Èg er thó ad laera sérstaklega um lysingu í kvikmyndum sem teknar eru á filmu en beini thessari grein ad lysingu fyrir DV. Thad má segja ad munurinn á thví ad lysa fyrir DV og filmu sé ekki svo stór svo thetta aetti ad eiga vid báda midla.

Rétt er ad byrja á thví ad taka thad fram ad gódar DV upptökuvélar eru um 200 ISO ef thid viljid ljósmaela senur. En ad nota ljósmaeli vid DV upptökur er thó hálf gagnslaust, enda sér madur útkomuna strax, en thó er gaman ad sjá hversu mörg stig liggja á milli thess ljósasta og dimmasta í myndfletinum.

Thad er gódvinnuadferd ad skoda ljóskarakterana á tökustadnum ádur en sett eru upp ljósin. Hvadan kemur náttúrulega ljósid og hvernig er haegt ad baeta thad ljós upp med eigin kösturum. Einnig er rétt ad raeda vid leikstjórann um thá búninga sem leikararnir hafa á sér, einnig hvada litir eru rádandi í myndinni. Enda endurkasta ljósari hlutir betur en dekkri. Thess vegna getur verid snúid ad ljósmaela senur thegar madur tekur á filmu. Thví dökkir hlutir endurkasta litlu en ljósir hlutir endurkasta um 20% meira ljósi.

Thad er ein regla sem tökumenn hafa yfirleitt í huga thegar their lysa senur. Fordast skugga. Saenski kvikmyndatökumadurinn Sven Nykvist var meinilla vid skugga, hann var sáttur med einn en ef their urdu fleiri thá vard ad baeta úr thví med annarri uppsetningu á ljósunum. Skuggar eru thó ekki eitthvad sem aetti ad útiloka alveg, vid lifum í heimi sem er uppfullur af skuggum og thví bara edlilegt ad sjá einn skugga í mynd.

HIN VENJULEGA UPPSETNING:
Thegar lysa á senu er oftast talad um adalljós, upplyftingarljós og bakljós. Sídan bakgrunnsljós sem lysir upp visst efni í bakgrunninum.

Gód regla er ad lysa med adalljósinu ofan frá á myndefnid og undir ca. 45 grádu horni. Thetta skapar venjulega lysingu.

Bakljós sem lysir á axlir og höfud vidkomandi skal skapa léttan kontrast, ekki hafa of sterkt bakljós thó.

Upplyftingarljósi er haegt ad sleppa undir vissum kringumstaedum. T.d. ef thid erud ad taka atridi sem á ad gerast í dimmu eda á bar.

Gód regla er ad blanda ekki saman ljósgöfum. Ef ljós kemur ad utan, t.d. frá glugga og sól er úti notid thá blátt gel á ljósin til ad hvítujafna rétt á myndavélinni. En ádur en bláu gelin eru sett á hvítjafnid med thá hvítum pappír á móti sólarljósinu og setid sídan bláu gelin á ljósin. Thá aettud thid ad fá rétta útkomu.

Ef thid erud ad lysa persónu thá aetti annar vanginn ad vera minnst tvö stig undirexopenradur til ad skapa réttan balans. Thetta er thó adeins haegt ad sjá med ljósmaeli, en einnig er haegt ad taka digital ljósmynd á bádum vöngum og sjá hversu hátt ljósopid er á sitthvorum.

Thad er aldrei naudsynlegt ad lysa upp allt sem kemur fyrir í mynd, slíkt getur verid fúlt og skapar enga dypt. Gott daemi um góda nytingu á skuggum til ad skapa mynd er t.d. Gudfadirinn sem tekinn var á 100 ISO filmu og er einstaklega vel lyst mynd. Takid bara eftir thví thegar thid horfid á hana hvad mörg atridi eru vel útfaerd med thví ad lysa thad sem skiptir máli, margt annad er kannski í myrkri eda madur sér adeins silhouettur af manneskjum.

GRAEJUR:
Ljós kosta pening og thví er oftast audveldast fyrir thann sem vill gera ódyra stuttmynd ad kaupa vinnukastara. Eini gallinn med vinnukastara er ad thad eru engar blökur á theim til ad styra ljósinu. En haegt er ad kaupa blackwrap, sem eru svartar thunnar málmplötur sem haegt er ad beygja fram og til baka eins og álpappír. ì staerri verkefnum nota menn mikid flags til ad fela míkrófóna og styra ljósinu betur. En haegt er ad útbúa slíkt sjálfur fyrir lítin pening.

Reynid ad mykja ljósid med bökunarpappír eda endurspegla ljósinu af hvítum fleti til ad skapa mjúka lysingu. Venjulega myndu menn nota Kinoflow lampa sem eru einstaklega gódir til ad skapa mjúka lysingu eda lowell lampa med regnhlíf til ad endurkasta.

Ef thid erud med marga lampa, passid ykkur thá á thví ad flestir rafmagnsútgangur í húsum taka um 10 amper. Ef thid erud med thrjá 2000 w lampa og setjid í sama útgang thá slaer út. Audveld leid til ad sjá hversu mörg ljós komast í einn útgang, er ad taka thau wött sem ljósid hefur og deila med 240v til ad fá amperin.

BAEKUR:
Thad eru nokkrar baekur sem ég maeli med. Tvaer baekur eftir Kris Malkiewicz, Film lighting og Cinematography. Fyrir thá sem vilja lesa eitthvad íslenskt thá er myndbandaskólin gód fyrir byrjendur. Sídan er digital video handbook eftir Tom Ang einnig fín fyrir lengra komna.


Thad er erfitt ad thjappa upplysingum um lysingu saman í eina grein. Thad eru ótal hlutir sem haegt er ad benda á og fjalla um. En ef thad eru einhverjar spurningar thá bara látid vada.

Svo er gott ad hafa í huga thad sem Sven Nykvist sagdi eitt sinn.

,,mér er alveg sama um reglur, ég lysi bara senur eftir thví hvad mér finnst fallegasta lysingin."

Til ad benda á nokkrar myndir, thá maeli ég med thví ad horfa á The Network, In the Mood for Love, Saving Private Ryan, Godfather, Sånger från andra våningen og Babel. Einnig eru sjónvarpsthaettirnir The West Wing og Lost gott daemi um góda lysingu.