I adapt - sparks

Mér finnst einfaldlega ekki nógu mikið að gerast hérna á kvikmyndagerðar áhugamálinu svo að ég ákvað að gera bara aðra grein…

ok.. íslenska hljómsveitin I adapt eiga lag sem heytir SPARKS…

mér leiddist eitt kvöldið og ákvað að fara í gegnum allt safnið mitt af tónleika upptökum með þessu bandi og klippa eithvað saman… eiginlega mest til að læra á premire pro og auðvitað hafa sem mest gaman af því í leiðinni… ok… svo sýndi ég strákunum hvað ég var kominn með og þeir voru svo rosalega hrifnir af því sem ég var búinn að klippa að við ákváðum að taka upp smá intro við myndbandið..

í intro-inu notuðum við einfaldlega bara eina ljósaperu og klemmu sem ég útbjó til að festa á bassann og gítarinn..

klemmuna sauð ég saman (með hjálp frá pabba gamla járnsmið) úr afgangs járn bútum og pabbi bjó til nokkurnskonar skrúfu system til að herða að…

ég er nokkuð ánægður með útkomuna…

anyway…þetta er fyrsta tónlistar myndbandið sem ég gerði…comments eru vel þegin

http://notendur.centrum.is/~drastl/v%eddeo%20-%20dordingull/Gussi/I%20adapt%20-%20Sparks.wmv
Sleepless In Reykjavik