Sælir hugarar.

Ég hef ákveðið að posta hérna handriti sem ég skrifaði einhverntíman síðasta vetur og væri ánægjulegt að fá smá feedback frá ykkur.

Ég er aðallega að pósta þessu hérna því að ég ætla mér ekki að skjóta það, allavegana ekki í núverandi mynd en mig langar smt að nota konseptið seinna meir. Aðalástæðan fyrir því að mig langar ekki að skjóta handritið í núverandi mynd er að ég er einfaldlega ekki nógu sáttur með það, sagan er ágæt en samtölin eru alveg hrikaleg :/ Síðan kom One Hour Photo og notaði sama konsept og ég með “ljósmyndaveggin” nema að hún gerði það miklu betur þannig að kannski endurskrifa ég þetta við tækifæri

Þetta er fyrsta handritið sem ég pennan niður so bear with me. Það er líka dáldið langt eða rúmlega 20 blaðsíður þannig að ég efast um að margir nenni að lesa en mér þætti samt vænt um að einhver nennti að gera það :)

Handritið heitir “Martröð” og er byggt á smásögu sem ég póstaði hérna á huga fyrir margtlöngu síðan og er að finna hér: http://www.hugi.is/smasogur/greinar.php?grein_id=40592# 468859 ef einhver hefur áhuga á því.

Annars er handritið að finna á http://www.geocities.com/krumminator2000/