Þar sem að stjórnendur hér hafa ekki beinlínis verið að sinna vinnu sinni og ekki skráð sig inn frekar lengi hefur verið ákveðið að óska eftir nýjum stjórnanda. Mikið ósamþykt efni bíður og við leitum að einstakling sem getur sinnt áhugamálinu af krafti og séð um það sem hér þarf að gera.

Áhugasamir geta sótt um Hér

Munið að lesa kröfur um stjórnendaumsóknir vel og reyna að standast sem flestar, ef ekki allar þeirra.


Með kveðju,

Hugi.is