Ísland mætir Danmörk í Evrópukeppni landsliða laugardaginn 3. september. Leikurinn fer fram í íþróttahúsi Keflavíkur kl. 14:00.

Þessi leikur er úrslitaleikur A-riðils Evrópukeppninnar, en með sigri á Ísland möguleika á að vinna sér sæti í A-deild Evrópumótsins.

Rútuferð verður farinn á landsleikinn úr Smáranum Kópavogi og haldið beinustu leið í frábæra stemningu í íþróttahúsið í Keflavík.
Lagt verður af stað kl. 12:30 frá Smáranum.

Verð er 1500kr fyrir 12 ára og yngri - rútuferð og innifalinn miði á leikinn.
Verð er 2000kr fyrir 13ára og eldri - rútuferð og innifalinn miði á leikinn.

Miðapöntun er í síma 699-1532 hjá Bjarna Gauk eða bjarni@breidablik.is

Tekið af kkí.is