Yfirstjórnendur huga.is eru aftur byrjaðir á því að koma með lista yfir vinsælustu áhugamálin. Í desember mánuði var körfuboltaáhugamálið 55. vinsælasta áhugamálið samkvæmt mínum reikningum með 8.589 flettingar.