Já ég vil þakka öllum þeim sem hafa heimsótt þetta áhugamál núna undanfarið en Júní mánuður hefur verið rosalega skemmtilegur á þessu áhugamáli og gaman að sjá þetta svona rosalega virkt. Ef aðeins þetta hefði verið svona í allan vetur.

Höldum þessu áfram.

Júní mánuður verður met-flettinga mánuðu