Íslandsmeistarar KR-ingar urðu íslandsmeistarar í körfubolta 16. apríl síðastliðinn eftir glæstan sigur á Njarðvík í framlengdum leik. Fannar Ólafsson sést hér lyfta bikarnum góða.