Iverson til Denver Nuggets Flestir sem fylgjast eitthvað með NBA ættu að vita að Allen Iverson var að fara frá Philadelfia 76ers en spuringin var hvert hann myndi fara, núna er Iverson kominn í Denver og verður þar með Melo sem er einmitt stigahæsti leikmaður NBA deildarinnar, og Allen Iverson þar rétt á eftir honum með 0.4 stigum færri í leik.