JJ Reddick JJ Reddick, nýliði Orlando Magic (11. í valinu). Mikil skytta og virðist geta hitt úr öllum regnbogans skotum.

Stóð undir miklu mótlagi í háskólaboltanum, sennilega aldrei í sögu boltans verið jafnmikið mótlæti gegn einum leikmanni. En í staðinn fyrir að láta það á sig fá þá gaf þetta honum bara orku og hann stóð sig yfirleitt best þegar áhorfendur voru hvað verstir.

Ætti að opna vörn andstæðinga Orlando vel með því að draga þá út fyrir línuna og þar með opna fyrir Howard eða Nelson, já eða Hedo. Orlando eru að safna vopnum fyrir komandi ár. Good stuff.
Þetta er undirskrift