Körfubolti Yao Ming átti sinn besta leik í vetur í dag á móti Atlanta Hawks. Hann var með 41 stig, 16 fráköst og 7 stoðsendingar. Houston vann í þríframlengdum leik, 123-121.