Körfubolti Dwyane Wade, hjá Miami, var valinn #5 í draftinu og hefur spilað frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mjög fjölhæfur sterkbyggður leikstjórnandi og gæti verið sá leikmaður ásamt Lamar Odom sem kæmi Miami í playoffs í fyrsta sinn síðan 2001.