Körfubolti Carmelo Anthony, hinn umtalaði nýliði Denver Nuggets átti góðann fyrsta leik í nótt og skoraði 19 stig á móti Pheonix Suns í æfingaleik.