Körfubolti Hér sést Michael Finley skjóta yfir Ben Wallace (ekki gáfulegt) hinn sterka varnarmann Detroit í leik liðanna í nótt en Dallas unnu þann leik og þar með 14 leik sinn í röð. Finley skoraði 42 stig