Körfubolti Nýliði Utah Jazz í ár heitir Andrei Kirilenko og hann er frá Rússlandi. Hann er aðeins 20 ára gamall og hefur verið atvinnumaður frá 15 ára aldri. Ég spái að hann verði hátt skrifaður í vali á nýliða ársins.