Körfubolti David Wesley bakvörður Charlotte gerði 32 stig í gær sem hjálpuðu til enn eins sigursins, þeim sjötta í röð. Hornets unnu Toronto 103 79.