Körfubolti Hreggviður Magnússon átti fínan leik með íslenska landsliðinu sem tapaði gegn stórliði Slóvena, 90 - 80. Hann skoraði 10 stig í sínum fyrsta landsleik, aðeins 18 ára gamall. Hann var sterkur á lokakaflanum þegar mest á reyndi=)