Körfubolti Leikmaður vikunnar, Baron Davis, átti tvær þrefaldar tvennur í vikunni. Hann leiddi Hornets til fjögurra sigurleikja í röð.