Oft kemur það fyrir í NBA að flautukörfur ráða úrslit leiksins og oft er líka þrætt um það hvort tíminn var útrunninn þegar leikmaðurinn sleppti boltanum.

En nú hafa stjórnarmenn ákveðið að leyfa dómaranum að sjá endursýningu af því þegar leikmaðurinn sleppir boltanum og það verður tekið í notkun í byrjun næsta tímabils 2002-2003.

“Eins og við sáum á síðasta tímabilim, réðu flautukörfur oft lyktir leiksins sem ómögulekt fyrir dómarannn að sjá hvort tíminn var útrunninn áður en það gerðist” sagði Stu Jackson,
NBA senior vice president of Basketball Oparations “ Í þeim kringumstæðum verður dómaranum leyft að horfa á endursýningu til þess taka rétta ákvörðun um dóminn.”

Ég held að þetta sé rétta ákvörðun til þess að komast hjá því að rangir dómar verða dæmdir og dómaranum verði kennt um allt.