Hjá 8. flokk karla í körfu er svokölluð (aukastigs) regla sem gerir mönnum kleift að fá aukastig ef að það er með tíu leikmenn eða fleiri. Ef maður vinnur leik þá fær maður 3 stig í stað þess að fá tvö og ef maður tapar fær maður 1 stig í stað núll.
Ég kynntist því á móti um daginn að lið tapaði öllum leikjunum sínum en datt ekki niður um riðil því að þeir voru með 10 leikmenn í liðinu enn Skallagrímur datt niður því að þeir voru bara níu.
Hvaða möguleika hefur þá gott lið út á landi sem eru með fáa leikmenn því að þeir geta ekki komist upp út af þessari reglu