HÆhæ, langaði bara að forvitnast um það hjá ykkur, hvernig veturinn leggst í ykkur, körfuboltaáhugamenn þarna úti. Varðandi þá ástandið hér í landi og afföll erlendra leikmanna.
Persónleg fynnst mér þetta m.a. ekki alslæmt, þar sem íslensku leikmennirnir fá að spreyta sig meira, og jafnvel þeir sem voru hættir m.a. vegna þess að þeir fengu aldrei tækifæri eru komnir aftur (margt ungir strákar).
EN hvað finnst fólki um þetta?
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann