Var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að stofna lið í körfublota einsog sumir gera í fótbolta en þar er einmitt utandeild.

Hver er neðsta deildin hérna á Íslandi í körfubolta?
Og ef það er hægt að stofna lið, hvar gerir maður það þá?

(Finn ekkert um þetta á KKI.is)