Keflavík tekur á móti ÍR-ingum á morgun (11.apríl). ÍR leiðir einvígið 2-0 og ég efast ekkert um annað en ÍR sigur á morgun en ÍR þarf örruglega svo sannarlega að hafa fyrir honum þar sem Keflavík er þrusu gott lið á heimavelli. En miðað við hvernig ÍR er búið að spila upp á síðkastið þá gætu þeir alveg eins tekið titilinn nú í ár en í ár eru 31 ár síðan ÍR varð síðast Íslandsmeistari en liðið hefur oftast orðið Íslandsmeistari (15.sinnum).

En hvað finnst ykkur hverjir verða Íslandsmeistarar í ár?