Maður hefur undan farna daga verið að lesa um að gamlir stjörnuleikmenn úr NBA deildini vilji fara koma aftur inni hana. Hvaða vit er í því að menn eins og Allan Houston, Reggie Miller og Tim Hardaway vilji koma aftur inni deildina? Hvað hafa þeir þangað að gera?

Hvað er ykkar álit á þessu öllu er þetta kanski eðlilegt gerist þetta á hverju ári að leikmenn vilja koma aftur inni deildina, eða að það sé allavegana verið að tala um það?

Haldið þið að eitthver af þessum fyrr nefndu eigi eftir að koma til með að spila í NBA aftur?