Frir rúmum tveimur klukkustundum voru KR-ingar aðtaka Njarðvík 82-76 í DHL höllinni eftir magnaðan lokasprett. Ekki má gleyma “miðjunni”, stuðningsmönnum KR, sem að voru öskrandi allan leikinn og var 6. og jafnvel 7. maðurinn.

Nú er bara að taka þessar suðurnesjamenn á heimavelli þeirra og klára málið í DHL-Höllinni á laugardaginn kemur!

ÁFRAM KR!