Kobe Bryant varð á fimmtudagsnótt fjórði leikmaður í sögu NBA til að skora 60 stig eða meira í þremur leikjum
Bryant sagði að það mikilvægasta var að þetta gerðist í sigurleik
“Þetta er sérstakt því að þetta kemur af þremur vinningsleikjum í röð” sagði Bryant “Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja á”
Bryant skoraði 60 stig í sigurleik LA Lakers 121 - 119 á Memphis Grizzlies. Bryant var með 20 af 37 af gólfinu, 3 af 7 á þriggja stiga línu og 17 af 18 af vítalínunni.

Tekið af NBA.com

Enskur Texti:

MEMPHIS, Tenn., March 22 (AP) – Kobe Bryant became the fourth player in NBA history to score at least 50 points in three straight games Thursday night.

Bryant said the most important thing was that it happened in another win.

“It's special because it's coming off three straight wins,'' Bryant said. ”This is a stretch where we really need to make up some ground.''

Bryant scored 60 points in the Los Angeles Lakers' 121-119 win over the Memphis Grizzlies. Bryant was 20-for-37 from the field, including 3-for-7 from 3s, and 17 of 18 from the free-throw line.