Ég er ekki búinn að fara á NBA síðu á Netinu í allan dag til þess að horfa á þennan leik á Sýn(hann var s.s spilaður í gær en sýndur í dag).
Haltið ekki að helvítis lýsandinn hafui ekki misst það út úr sér óvart hvernig þessi leikur fór í upphafi leiks.
Hann sagði hver staðan hjá Lakers var í deildinni og um leið og hann sagði það, þá breytti hann og leiðrétti(þóttist hafa missmælt sig).
Ég er sko NBA aðdáandi dauðan og það var erfitt að skoða ekki úrslitinn(ég fer oft á dag að skoða hinar ýmsu NBA síður og hef gert í mörg ár).
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt