Ben Wallace er einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í NBA og ætla ég aðeins að segja frá ferli hans í grófum dráttum.

Ben Wallace hóf feril sinn hjá Washington Wizards sem nýliði leiktímabilið 96-97 og var að skora þar u.þ.b. 1 stig í leik fyrsta tímabilið.
Ben spilaði svo næstu tvö leiktímabil með wizards og var með um 200-300 stig, 18 assists, 55 steals og 80 blocks hvort tímabil fyrir sig.
Tímabilið 99-2000 spilaði hann með Orlando Magic, þar var hann með um 5 stig, 1,5 blocks og 1 steal í leik eða 390 stig, 130 blocks og 70 steals tfir tímabilið.
Eftir tímabilið hjá Magic fór hann til Detroit Pistons og spilaði þar til 2006. Fysrta tímabilið hjá honum hjá Pistons var sem sagt 2000-2001 og þar var hann með að meðaltali 6,4 stig, 2,3 blocks og 1,3 steals í leik eða 511 stig, 186 blocks og 123 steals yfir allt tímabilið.
01-02 var hann ekkert síðri og var með að meðaltali 7,6 stig, 3,5 blocks, 1,7 steals og 13 fráköst í leik eða 609 stig, 278 blocks, 138 steals og 1039 frálöst yfir tímabilið.
02-03 var hann ekki alveg að standa sig jafn vel og á tímabilinu á undan en skoraði samt sem áður 6,9 stig í leik eða 506 stig yfir tímabilið.
Næstu tvö leiktímabil voru frekar svipuð hjá honum eða leiktímabilin 03-04 og 04-05 voru frekar svipuð og var hann að skora að meðaltali 9-10 stig, 2-3 blocks, 1-2 steals og 12,3 fráköst í leik eða 700-800 stig, 150-250 blocks, 100-150 steals og 900-1000 fráköst yfir hvort tímabil.
05-06 eða seinasta tímabil hans hjá Pistons var hann með 7,3 stig, 2,2 blocks, 1,8 steals, 11,3 fráköst og 1,9 assists í leik og var með yfir tímabilið 597 stig, 181 blocks, 146 steals, 923 fráköst og 158 assists.
06-07 fór hann svo frá Pistons til Bulls þar sem hann er að skora að meðaltali 5,6 stig í leik eða það sem búið er af tímabilinu.
Yfir allann ferillinn hefur hann skorað rúmalega 4700 stig, 1622 blocks, 958 steals, 907 assists og 7611 fráköst.
HANN HEI-TIR ÍÍÍí-Í-Í-Í-Ívar ÍVAAAAAAR (8)