Dallas-Suns
Við erum að tala um tvö bestu sóknarlið deildarinar og að gömmlu félagarnir Nowitzki og Nash eru að fara að mætast. Það verður án efa mikið skorað í þessum leikjum en munurinn verður án efa að Dallas getur skorað meira inní teig heldur en Suns. Ég spái því að Dalla vinni þetta 4-2 og að þeir komist í NBA finals í fyrsta skipti.

Detroit-Miami
Vá erum við að tala um spennandi viðureign eða hvað. Detroit liðið hefur vaknað til lífsins eftir að James og félagar í Cleveland hrintu þeim úr rúminu og Shaq og félagar hafa fengið að hvíla lúgin bein og virðast ætla að verað tilbúnir í tuskið. En málið er að þetta er ekki sami Shaq og fyrir 5 árum þannig að ég spái Detroit sigri 4-3 í hörku leikjum.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt