Þegar þetta er skrifað eru bæði Spurs og Detroit að tapa sínum einvígjum 3-2. Þar af hefur Detroit tapað 3 í röð. Ég held að Detroit nái nú samt að klára þetta en ég er ekki viss með Spurs. En ég hef trú á því að ef þeir vinna 6 leikinn þá klára þeir einvígið. Annars er þetta búið að vera hörkuskemmtilegt úrslittakeppni.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt