Ég var nú að velta því einfaldlega fyrir mér hvort að hæðin í NBA, s.s hæðin á leikmönnum þar sem birtist á NBA.COM og svipuðum síðum, hvort að hún sé mæld í skóm eða ekki.

S.s for the dummies: Eru NBA leikmenn í skóm eða ekki þegar þeir eru mældi