Clippers voru að láta Timberwolves fá Jaric í skiptum fyrir Cassell. Mér finnst nú hvorugt liðið græða mikið á þessum skiptum. Cassel hefur auðvita mikla reynslu og á eftir að styrkja lið Clippers en Jaric var eftirsótur yngri PG sem ég held að þeir hefðu átt að semja við. Reyndar var hann með lausan samning en Clippers hefðu getað jafnað hann.
Hehe svo endaði Shareef Abdur-Rahim líklega hjá Kings en ekki Nets eins og hann var nánast búinn að semja við.Nets töldu að hnéið á honum væri ekki alveg í lagi og vildu bíða aðeins með þetta og fá frekari ransóknir, Rahim fór í fílu og endaði hjá Kings.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt