Það er skrítið að leikmaður vill fara til Atlanta en þeir hafa verið frekar slappir undanfarinn ár. En hann er greinilega að elta penninga.
Joe spilaði feikivel með Suns í fyrra og var mikilvægur hlekkur í liði þeira. Þegar hann missti af leikjum í úrslittakeppnini þá sást það greinilega hvað Suns saknaði hans mikið.
Hann skoraði 17 stig og var með 5 fráköst á síðustuleiktíð og ekki má gleyma góðri vörn og skotnýtingu.
En Atlanta bauð honum stóran samning sem Suns hefðu getað jafnað og haldið honum en hann bað þá um að gera það ekki og því fór sem fór.Vonandi á þetta eftir að styrkja lið Atalanta þannig að þeir hætta að vera hlátursefni í deildini.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt