Það verður fróðlegt að fylgjast með leikmanna skiptum nú í sumar og tel ég að við eigum eftir að sjá stór nöfn skipta um lið.
Það verður fróðlegt að fylgjast með liðum eins og Miami,Phoenix,Lakers,Detroit og Houston á næsta tímabili og tel ég að þau munu öll koma sterk til leiks.
En næst á dagskrá er Nýliðavalið 28.júni og eiga Bucks fyrsta valrétt.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt