Ef ég mætti ráða þá væri snilld að sjá Detroit keppa á móti Phoenix í úrslitum. Því þar mætast sókn og vörn.
Einnig er Miami og Detroit snilldar sería í úrslitum austurdeildar
Svo væri gaman að sjá Dallas og Phoenix keppa í næstu umferð því það verður sko keyrt upp hraðan og Nash mætir sýnum gömlu félögum.

En svo er alltaf einn til tvær óvæntar seríur sem vekja athygli og ég vona að Indiana klára Boston svo að þeir fái að berja aðeins meira á Detroit.
Einnig væri gaman ef Miami og Houston myndu mætast í úrslittum(mjög ólíklegt) til þess að horfa á Shaq vs Ming og Wade vs Tracy.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt