Ég vildi nú bara kvarta yfir þessum könnunum. Fyrir ekki svo löngu síðan var könnun um það hver yrði meistari og þar komu fram lið eins og Miami og Houston. Miami var þá dottið út en Houston var ekki einu sinni með í Playoffs. Svo núna er komin ný könnun “Hver vinnur NBA bikarinn” og þar koma fram lið sem eru dottin út. Og sum þeirra löngu dottin út. Mér finnst bara hálf skrítið að það sé ekki hægt að setja upp kannanir sem eru í takt við tíma og hafa þetta þannig skemmtilegra.
Þetta er undirskrift