Ég tek það fram að ég er ekki Bulls aðdáandi(lakers) en ég ber mikla virðingu fyrir liðinu. En þetta lið hefur komið mér verulega á óvart eftir að hafa verið að standa sig mjög illa undanfarinn ár og losað sig við hvern snillinginn á fætur öðrum t.d Elton Brand, Ron artes, Brdad miller, Jamal Crawford,Jalen Rose svo einhverjir eru nefndir.
En núna virðist framtíðin björt með Deng,Gordon,Hinrik,Chandler og Curry(hélt að ég myndi aldrei segja þetta með tvo síðarnefdu).
En nú langar mér að spyrja ykkur bulls aðdáendur hvernig þig sjáið framtíðina? verður þetta lið sem mun bráðum verða topplið eða verður þetta lið sem verður alltaf í 5-10 sæti austan meginn og verða aldrei meira en góðir.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt