Philadelphia 76ers vann fyrsta leikinn á móti Milwaukee Bucks 93-85 í úrslitum austurdeildarinnar. Allen Iverson var stigahæstur Sixers að vanda með 34 stig, en Ray Allen skoraði 31 stig fyrir Bucks og er það persónulegt met hjá honum í úrslitakeppni. Næst mætast liðin á fimmtudaginn 24. maí.
Staðan… 
[AUSTUR] 
Phildelphia 76ers - Milwaukee Bucks 1-0 
[VESTUR] 
San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 0-2 
                
              
              
              
              