Steve Francis hefur verið settur í bann í óákveðin tíma eftir að hafa sparkað í ljósmyndara í leik á móti Seattle 18. mars. Þetta mun ekki hjálpa Orlando sem hefur átt í miklu ströggli seinustu daga og voru búnir að tapa 6 leikjum í röð áður en þeir unnu Portland í gærkvöldi.