Hvar er Carmelo Anthony, var að kíkja á stöðuna hjá honum og hann er að gera mun minna en á seinasta sísoni, ég er ekki að segja að hann standi sig illa, nei hann er með fínar tölur og er einn mikilvægasti maðurinn í liðinu sínu en samt hvar eru tölurnar sem hann var með?

Skorar einu stigi minna, hálfu reboundi minna, lægri nýting í þristinum og í tvistunum og jafnvel vítunum, og hann færri mínutur, kannski stigin færra vegna þess. Hefur einhver góða ástæðu fyrir þessu hérna, maður bjóst alltaf við að hann yrði betri á þessu tímabili en á því seinasta svo að mér er svoldið brugðið :D miðað við það sem LeBron er að gera… 5 fleiri stig, 2 fleiri stoðsendingar í leik, betri þrist nýting og tveggja, spilar meira og n´stum tvem fleiri fráköst í leik.
Snoother