Sýn virðist ætla að vera extra dugleg við að sýna körfuboltaleiki í febrúar; Þrír deildarleikir í beinni, Stjörnuleikurinn í ár og frá því í fyrra og tveir leikir í NBA - Bestu leikirnir seríunni, auk endursýninga. Passið ykkur að missa ekki af þessu, Hérna má sjá hvaða leikir verða sýndir í feb. á sýn.