Ég ætla að nýta mér hvað dollarinn er veikur núna og panta annað hvort NBA Live2005 eða ESPN NBA2k5 fyrir PS2. Hafið þið prófað þessa leiki? Þá meina ég bara 2005, en ekki 2004. Svo virðist sem báðir leikirnir eru ekki að fá betri dóma heldur en þeir fengu í fyrra, en NBA live er víst með svolítið skemmtilegar troðslur.

Hvor er betri hvað varðar gameplay? Grafík? Hvor er betri hvað varðar að geta spilað season?