Er einhver með mynband, helst á íslenskum link, af troðslu sem er víst mikið talað um þessar mundir, þar sem Lebron James fær stoðsendingu, hopppar á eftir henni, axlirnar á honum er í sömu hæð og gjörðin og hann teygir sig í boltan sem er í sömu hæð og toppurinn af spjaldinu. Mig langar svo mikið að sjá þetta, fáránlegt að geta skotið svona!
Snoother