Nú nýlega er Shaq búinn að standa í tónlistarbeefi við rappara sem kallar sig skillz en í nýlegu disslagi frá shaq á skillz byrjar hann að dissa kobe og Ben wallace líka :P

gaman að þessu hjá karlinum :)

þess má kannski geta að hann stóð í þessu bífi við skillz og gaf út lag í úrslitunum á móti detroit, spurning um að einbeita sér frekar almennilega að dagvinnunni ? :P